0306_Banner_nw2.jpg

Velkomin á vef Stáliðjunnar. Við hjá Stáliðjunni höfum sérhæft okkur í smíði stálhúsgagna frá stofnun fyrirtækisins árið 1959. Þó stálhúsgögn séu okkar helsta framleiðsluvara vinnum við einnig við margs konar sérsmíði, bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki.

Í smiðjunni okkar á Smiðjuvegi 5 er aðstaða til þess að framleiða mikið magn af öllu sem hægt er að smíða úr stáli. Þar er einnig aðstaða til bólstrunar og frágangs.

Verslun okkar er opin mánud. – fimmtud. kl: 8 – 17 og föstud. kl: 8 – 15. Þangað er tilvalið að koma og skoða þá hluti sem við framleiðum og ganga frá pöntunum. Einnig er hægt að hafa samband hér á síðunni og í síma 564-5885.

Sendu okkur línu

Nú er kominn vetur og best að fara moka snjó. Eigum sjótennur á lyftara á lager

button movie
Aðalsmerki okkar er góð ending og fagmennska. Við erum sérfræðingar í okkar fagi og áratuga reynsla tryggir framleiðslu á vöru í fremstu röð.

Við smíðum allt úr stáli. Við fjöldaframleiðum, sérsmíðum og smíðum sérstaklega fyrir hönnuði.

Hugmyndum eru engin takmörk sett.