Staflanlegt borð, einföld og skilvirk lausn.

Staflanlegt, ferkantað borð. Borðið hentar vel í skóla, samkomusali og á alla þá staði þar sem fjölbreytt starfsemi fer fram. Ef Þörf er fyrir pláss eina stundina og að setjast niður við borð þá næstu er þetta einföld og skilvirk lausn. Staflast upp í 15 stk. Tekur sama pláss og eitt borð.


Vagnar fást hjá Stáliðjunni. Stærð 64x64cm eða 80x80cm.

Senda fyrirspurn
X

Senda fyrirspurn

Öll rör og prófílar eru með minnst 2mm efnisþykkt, allur krossviður er 1. Flokks birkikrossviður, áklæðið hefur staðist 100.000 núninga testið og hægt að fá það eldþolið, allur svampur í setum er minnst 60kg á rúmmeter, stólar með veltitöppum með og án filt og borð hægt að fá með stillitöppum lang flestum tilfellum er timbur fest á með gaddaró.