Einstök hönnun

Fallegt hringlaga borð, fæturinir gefa borðinu einstakt yfirbragð og eru þeir pólyhúðaðir í lit að eigin vali.


Hæð 69cm, Borðplata: allt að 70 cm þvermáli.

Senda fyrirspurn
X

Senda fyrirspurn

Öll rör og prófílar eru með minnst 2mm efnisþykkt, allur krossviður er 1. Flokks birkikrossviður, áklæðið hefur staðist 100.000 núninga testið og hægt að fá það eldþolið, allur svampur í setum er minnst 60kg á rúmmeter, stólar með veltitöppum með og án filt og borð hægt að fá með stillitöppum lang flestum tilfellum er timbur fest á með gaddaró.