Skammel

Hvort sem þú vinnur við tölvur, tækniteiknun eða saumaskap veistu að það er nauðsynlegt að hafa tækifæri til að lyfta löppunum upp þegar kyrrsetan fer að reyna á bakið. Skammel frá Stáliðjunni er hægt að fá í þremur margreyndum útgáfum, mjóann, breiðann og pall.