Hljóðsokkar

Dempar hljóð um allt að 18dB. Minkar slit á gólfi. Má þvo í þvottavél. Mjög létt að setja á og taka af. Bráðnauðsynlegt í skóla, mötuneyti og allstaðar þar sem fólk kemur saman. Verð 970 kr. Stykkið Þrír litir: Grátt, koksgrátt og rautt. Leitið tilboða í stærri kaup.

Stacco

Stacco er staflanlegur fjölnota stóll. Hann hentar vel í mötuneyti, félagsheimili, íþróttahús og samkomusali. Auðvelt er að flytja hann milli rýma á sérstökum vagni sem er fáanlegur hjá Stáliðjunni. Á vagninn er hægt að stafla 30–50 stólum. Fölbreytt litaúrval.


Seta og bak: Formbeygður krossviður. Bólstrað
Áklæði: Tauáklæði
Grind: Króm eða lituð
Tappar: Plast
Litaval: Fjölbreytt
Hönnun: Pétur B. Lúthersson

Lúdó

Lúdo er þægilegur og meðfærilegur og hentar jafnt við eldhúsborðið heima og á vinnustað.


Seta og bak: Beyki í baki og formbeygður krossviður í setu. Bólstrað
Áklæði: Gæða leðurlíki
Grind: Króm
Tappar: Veltitappar með eða án filt
Litaval: Fjölbreytt
Hönnun: Pétur B. Lúthersson

Eldhússtóll

Sígild hönnun Eldhússtólinn sígildi fæst í mörgum litum. Hægt er að fá grindina krómaða eða litaða og áklæði er til í fjölbreyttu litaúrvali. Góð hönnun stenst tímans tönn og er stóllin meðal þeirra allra vinsælustu hjá okkur


Seta og bak: Formbeygður krossviður. Bólstrað
Áklæði: Gæða leðurlíki
Grind: Króm eða lituð
Tappar: Veltitappar með eða án filt
Litaval: Fjölbreytt

Grettir

Grettir er léttur og fjölnota stóll. Hann nýtist vel í fundarherbergi og á aðra staði á vinnustaðnum þar sem fólk kemur saman. Grettir er með standard setu og krómaðri grind. Fjölbreytt litaúrval.


Seta og bak: Formbeygður krossviður. Bólstrað
Áklæði: Gæða leðurlíki
Grind: Króm
Tappar: Veltitappar með eða án filt
Litaval: Fjölbreytt

Rondó

Þægilegur og léttur stóll við kaffiborðið eða eldhúsborðið. Hann hentar vel í eldhúsið heima hjá þér og jafnframt í fundarherbergið á vinnustaðnum. Rondó er með standart setu og grindin er úr krómi. Fjölbreytt litaúrval.


Seta og bak: Formbeygður krossviður. Bólstrað
Áklæði: Gæða leðurlíki
Grind: Króm
Tappar: Veltitappar með eða án filt
Litaval: Fjölbreytt

Öll rör og prófílar eru með minnst 2mm efnisþykkt, allur krossviður er 1. Flokks birkikrossviður, áklæðið hefur staðist 100.000 núninga testið og hægt að fá það eldþolið, allur svampur í setum er minnst 60kg á rúmmeter, stólar með veltitöppum með og án filt og borð hægt að fá með stillitöppum lang flestum tilfellum er timbur fest á með gaddaró.