Rondó

Þægilegur og léttur stóll við kaffiborðið eða eldhúsborðið. Hann hentar vel í eldhúsið heima hjá þér og jafnframt í fundarherbergið á vinnustaðnum. Rondó er með standart setu og grindin er úr krómi. Fjölbreytt litaúrval.


Seta og bak: Formbeygður krossviður. Bólstrað
Áklæði: Gæða leðurlíki
Grind: Króm
Tappar: Veltitappar með eða án filt
Litaval: Fjölbreytt

Senda fyrirspurn
X

Senda fyrirspurn

Öll rör og prófílar eru með minnst 2mm efnisþykkt, allur krossviður er 1. Flokks birkikrossviður, áklæðið hefur staðist 100.000 núninga testið og hægt að fá það eldþolið, allur svampur í setum er minnst 60kg á rúmmeter, stólar með veltitöppum með og án filt og borð hægt að fá með stillitöppum lang flestum tilfellum er timbur fest á með gaddaró.