Stacco

Stacco er staflanlegur fjölnota stóll. Hann hentar vel í mötuneyti, félagsheimili, íþróttahús og samkomusali. Auðvelt er að flytja hann milli rýma á sérstökum vagni sem er fáanlegur hjá Stáliðjunni. Á vagninn er hægt að stafla 30–50 stólum. Fölbreytt litaúrval.


Seta og bak: Formbeygður krossviður. Bólstrað
Áklæði: Tauáklæði
Grind: Króm eða lituð
Tappar: Plast
Litaval: Fjölbreytt
Hönnun: Pétur B. Lúthersson

Senda fyrirspurn
X

Senda fyrirspurn

Öll rör og prófílar eru með minnst 2mm efnisþykkt, allur krossviður er 1. Flokks birkikrossviður, áklæðið hefur staðist 100.000 núninga testið og hægt að fá það eldþolið, allur svampur í setum er minnst 60kg á rúmmeter, stólar með veltitöppum með og án filt og borð hægt að fá með stillitöppum lang flestum tilfellum er timbur fest á með gaddaró.