top of page
Svalir
Vandaðar og fallegar svalir fyrir Íslensk veðráttu. Grunnur svalanna er klæddur með bárujárni sem gerir þær brunaþolnar. Þetta eru efnismiklar og stífar svalir með harðviðargólfi sem er lokað að neðan. Svalirnar eru búnar sérhönnuðu rennukerfi sem tengist við þakrennukerfi hússins og dregur þannig úr myndun myglu.
Við komum með svalirnar tilbúnar á staðinn og sjáum um uppsetningu þeirra með tilheyrandi tækjabúnaði.
Íslensk hönnun og framleiðsla.
Viltu frekari upplýsingar
bottom of page