top of page

Sorptunnuskýli

Sorptunnuskýlin frá Stáliðjunni eru smíðuð úr cortenstáli og hönnuð til að standast íslenska veðráttu. Tunnuskýlin henta fyrir bæði "gömlu" tunnurnar, og þær sem eru tvískiptar.

Við bjóðum upp á tvær stærðir, fyrir tvær tunnur og þrjár tunnur. 

Stálið sem við notum í tunnuskýlin kallast cortenstál, en hægt er að láta yfirborð slíks stáls ryðga, án þess að eiga á hættu að það ryðgi í gegn. Lamirnar og læsingin eru úr ryðfríu efni

Tvennskonar útfærslur eru í boði hvað varðar áferð. Annarsvegar í stál-lit, sem ryðgar á yfirborðinu innan nokkurra vikna, og hinsvegar með pólýhúðun,   

Skýli-Riðgað-Framáská-NET.jpg

Viltu frekari upplýsingar

bottom of page