Gas-skápurinn er fyrir 11 kg kút. Skápurinn er smíðaður úr galvaniseruðu stáli og þolir því að vera úti. Skápurinn hlífir gasslöngunum og þýstijafnaranum og eykur endingu gaskútsins til muna. Læsingin á skápnum hindrar þjófnað. Gas-skápurinn stenst vel íslensku veðráttuna.
Utanmál skáps: Hæð 75 cm / Breidd 46 cm / Dýpt 40 cm
Skápur fyrir einn gaskút
50.000krPrice